
Linda Sumarlidadóttir
S A L T F I S K A R
Ég hef mjög gaman af því að skapa, hvort sem það er teikna, smíða, sauma, keramik eða hvað sem er. Þessir saltfiskar komu til mín þegar mig vantaði eitthvað undir sjávarsalt í eldhúsið. Þeir fást nú í litlu hönnunarbúðinni í Hafnarfirði. Engin fiskur er eins og mér þykir voða vænt um þá.