BRASARI

Tilraunir, föndur, uppskriftir og almennt bras

 
 
  • Linda Sumarlidadóttir

Beisik vatnsdeigsbollurOfnhiti: 200°C Sirka 12 bollur

80 g. smjör eða smjörlíki

2-3 meðalstór egg 100 gr. hveiti

2 dl. vatn 1/8 tsk. salt

Stillið ofnin á 200°C ( Blástur eða undir og yfir )


Setja egg í hrærivél og láta þau þeyta. Á meðan er smjör og vatn sett í pott og hitað þar til smjörið bráðnar. Því næst er hveiti hrært úti, passa að hræra vel svo ekki brenni við.

Bætið saltinu við og látið kólna.

Blandið hveiti blöndu varlega við egginn.

Hafið ágætlega þykkt og notið tvær skeiðar til þess að raða bollum á plötu.


Baka í 15-20 Mín - Alls ekki opna ofninn, bollurnar eiga að vera gullinbrúnar.


Látið kólna og bætið svo glassúr, rjóma, sultu eða því sem ykkur finnst gott á bollurnar.


17 views